Ísafjörður

Veðurmerkin

Heiðskírt
Léttskýjað
Skýjað
Alskýjað
Lítil rigning/skúrir
Rigning
Lítil snjókoma/él
Snjókoma
Þoka
SPÁ JÚNÍ-ÁGÚST
Hér er spá Pan-Arctic Climate Outlook Forum sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) birtir á síðum sínum. Búið er að rýna í fjölmargar sumarspár, júní til ágúst, sem reiknaðar hafa verið við stóru reiknisetrin. Spáin sýnir ekki frávik frá meðaltali heldur líkur á því að hiti verði ofan meðallags
AF FERÐUM KALDA KJARNANS ÚR NORÐRI
Glöggt er fylgst með. Kjarninn er nú að komast inn á Karahaf af Laptovhafi þarna norður í Íshafinu og stefnir ótrauður á Svalbarða. Í Longyearbyen er spáð 5 stiga frosti til jafnaðar á laugardag og með snjókomu þegar hann fer hjá
VEÐURSPÁR FYRIR 303 GISTISTAÐI
Enn bætast þeir við spástaðirnir á Bliku. Nú er hægt að velja um spár fyrir 303 gististaði. Áður voru komnir skálar á hálendinu
BLÍTT OG HAGFELLT VOR SUÐVESTANLANDS
Glögg umskipti urðu í veðrinu 3. til 4. apríl
FYLGST MEÐ HORFUNUM - ÁHUGAVERÐ ÓVISSA
Eins og það getur borist suðrænt loft til okkar endrum og sinnum snemma sumars með vænum hitatölum, getur það líka gerst að hánorrænt heimskautaloft sé þvingað frá heimkynnum sínum og til suðurs. Einstaka sinnum hittir það okkur beint fyrir. Spá ECMWF (Evrópsku Reiknimiðstöðvarinnar) er athyglisverð