FÁHEYRÐUR VINDUR UNDIR HAFNARFJALLI
Sem betur fer er vegurinn fyrir Hafnarfjall lokaður og enginn þar á ferðinni þegar þar brast á hviða sem mældist hja Vegagerðinni. 71 m/s á milli kl. 10:00 og 10:10.
Hef ekki í huganum alla mælingasöguna þarna, en held ég geti fullyrt með vissu að svona mikill styrkur sé afar fátíður, þó svo að þetta sé einn þekktasti hviðustaðurinn við þjóðvegi landsins.