Reykjavík
ESv | 20.03.2019 23:00
SÓLGOS LAUST FYRIR HÁDEGI -> NORÐURLJÓS 23. MARS

SWPC í Boulder greinir frá sólgosi í tengslum við blett 2736 á sólinni kl. 11:18 í dag 20. mars. Rafagnastraumurinn verður nokkra daga að ná til jarðar. Spáð er er G2, þ.e. annars stigs "sólstormi" laugardag í segulhvolfinu. Um leið væntanlega þokkalegri virkni norðurljósa !

Reykjavík - Forecast
Today,
Tomorrow,
Next Days
Forecast Time:
Url/spa/4