SPÁIN TIL VEGFARENDA Í HNOTSKURN

SPÁIN TIL VEGFARENDA Í HNOTSKURN
Ábendingar frá veðurfræðingi til vegfarenda 13. feb kl. 09:40.


Hvessir strax í kvöld sunnanlands og með skafrenningi og  hríðarmuggu í Mýrdal.  Versnar mjög í nótt.  Fyrst og síðast varasamur vindur snemma í fyrramálið, sums staðar af fáviðrisstyrk (32 m/s) sunnantil.  Skafrenningur og lítið skyggni norðantil og stórhríð suðaustan- og síðar austanlands. 


Með fylgir nýtt og skilmerkilegt spákort  Bresku Veðurstofunnar af Brunni Veðurstofunnar og gildir kl. 6 í fyrramálið.