Golfvöllur Golfklúbbs Norðfjarðar, Grænanesvöllur, er inn af botni fjarðarins. Skemmtilegur og vel hirtur völlur í fallegu umhverfi. Ekið er að vellinum eftir afleggjara til móts við býlið Miðbæ. Almennt daggjald er 3.500 kr. en nánari upplýsingar um gjaldskrá má nálgast á heimasíðu klúbbsins