Engin mynd

Upplýsingar

4237802
gsggolf@simnet.is
64.0658246199, -22.695532306

Lýsing á velli

Kirkjubólsvöllur er við ströndina, nokkurnveginn mitt á milli Sandgerðis og Garðs.

Á vellinum eru 18 brautir af öllum stærðum og gerðum. Það er tilvalið fyrir fólk af höfuðborgarsvæðinu að leggja land undir fót og spila allavega einn hring á Kirkjubólsvelli í sumar.

Staðsetning