Golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar er í hlíðinni rétt innan við bæinn á Reyðarfirði í fallegu umhverfi og þægilegur yfirferðar. Golfvöllurinn er nýr og því ennþá verið að byggja völlinn upp. Við Golfskálann er púttsvæði. Daggjald er 2.000