Á Efra-Seli er 18 holu golfvöllur, Selsvöllur. Völlurinn þykir í senn krefjandi og í raun eini golfvöllur landsins sem talist getur “Skógarvöllur”.