Vatnahverfisvöllur er 9 holu, par 35 völlur, staðsettur stuttu norðan við byggðina á Blönduósi.
Golfklúbburinn Ós hefur umsjón með vellinum
Vallargjald greiðist í kassa í skála eða með millifærslu. Upplýsingar um verð má nálgast á Facebook síðu Golfklúbbsins.