Vesturbotnsvöllur er 9 holu völlur sem rekinn er af Golfklúbbi Patreksfjarðar. Völlurinn er í um 10 km fjarlægð frá bænum
Völlurinn er tiltölulega erfiður en landslagið gerir kylfingum oft erfitt fyrir.