Hviðuspáin byggir á vindhraða- og vindáttaspá ásamt sögulegum veðurathugunum á svæðinu.
Spáin er hönnuð fyrir hviður yfir 15 m/s. Því birtir hún -- ef spáð er hviðu undir 15 m/s.
Nauðsynlegt er að skoða veðurathuganir á svæðinu rétt áður en lagt er í hann.