Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Ártún
1 / 1

Upplýsingar

4633267
http://www.artun.is
artun@artun.is
65.907206, -18.068726
1.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir1.600 kr
16 - 17 ára1.600 kr
1 - 15 ára0 kr
Rafmagn1.200 kr
Ellilíferisþegi1.600 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Upplýsingar vantar
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Upplýsingar vantar
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Ártún, Tjaldstæði - Góð aðstaða, og nægt pláss er fyrir tjöld, fellihýsi, húsvagna og húsbíla. Góð hreinlætisaðstaða. Snyrtingar með sturtu, inniaðstaða fyrir fólk til að matast. Rafmagn. Seyrulosun er á staðnum. Möguleiki á þráðlausri internettengingu. Vínveitingar eru í boði í veitingaskálanum í Ártúni. Tjaldstæðin eru vel slétt og þétt. Rýmið er nánast óendanlegt og gefur því þeim sem það vilja, kost á að vera vel útaf fyrir sig. Opnunartími tjaldstæðisins er frá 1. maí - 30. september, eða eftir nánara samkomulagi.

Stutt er til Grenivíkur í aukna þjónustu svo sem verlsun, sundlaug, golfvöll, útgerðarminjasafn, gallery og fleira. Úrval áhugaverðra staða er í nágrenni Ártúns sem vert er að skoða svo sem Minjasafnið í Laufási. Fallegar gönguleiðir, fjölskrúðugt fuglalíf, hestferðir í nágrenninu, sólsetur á heimsmælikvarða og fleira sem heillar.