Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Básar á Goðalandi
1 / 1

Upplýsingar

8932910
https://www.utivist.is/skalar/basar-a-godalandi
utivist@utivist.is
63.6768772718, -19.4815921783
1.6. - 15.9.

Verð

Fullorðnir2.400 kr
13 - 17 ára2.400 kr
1 - 12 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Ekkert heitt vatn
Ekkert rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Bása á Goðalandi er einstaklega fallegt tjaldsvæði á Þórsmerkursvæðinu. Svæðið er kjarri vaxið og umlukið einstakri náttúrufegurð. Goðaland og Þórsmörk bjóða upp á fjölbreyttar gönguleiðir, hvort sem sótt er í að ganga á fjöll eða um jafnsléttu. Hægt er að kaupa gott göngukort af svæðinu hjá skálaverðum.

Leiðin í Bása er aðeins fær jeppum og stærri bílum, en akstur þarf yfir jökulár á leiðinni. Þarf ekki að aka yfir Krossá. Gestir þurfa að tala við skálaverði áður en er tjaldað.