Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Ferðaþjónustan Reykjarfirði
1 / 3

Upplýsingar

4567545
http://www.reykjarfjordur.is
nunn@internet.is
66.253708, -22.072324
1.6. - 10.8.

Verð

Við höfum ekki upplýsingar um verð á þessu tjaldstæði. Við viljum endilega fá frekari upplýsingar um verðskrána.

Ef þú þekkir hefur frekari upplýsingar þá máttu endilega senda okkur póst á vedurvaktin@vedurvaktin.is

Síðast uppfært: 2023

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Ekkert rafmagn
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Upplýsingar vantar
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Í Reykjarfirði er boðið upp á fjölbreytta gistingu. Í Gamla húsinu er svefnpokagisting í 6 herbergjum með alls 22 rúmum, sameiginlegu eldhúsi og klósetti. Ekki er sturta í húsinu. Einnig bjóðum við upp á gistingu í litlu húsi sem kallast Ástarhreiðrið, en þar er rúm fyrir 5 og eldhúsaðstaða.

Gott tjaldsvæði er líka í Reykjarfirði. Í Reykjarfirði geta gestir notið fuglalífs og stórbrotinnar náttúru í nálægð við Drangajökul. Við bjóðum líka upp á 20 m útisundlaug og heitan pott þar sem upplagt er að slaka á eftir gönguferðir og aðra útiveru.