Grímsstaðir
1 / 3

Upplýsingar

4644292
grimsstadir@simnet.is
65.643664, -16.117037
15.6. - 15.9.

Verð

Fullorðnir1.500 kr
12 - 17 ára1.500 kr
1 - 11 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Ekkert heitt vatn
Ekkert rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Engin sturta
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Grímsstaðir á Fjöllum standa við krossgötur inn á hálendinu, norðan Vatnajökuls. Í þessu gamla en notalega húsi er boðið upp á svefnpokapláss fyrir 10 manns og morgunverð er hægt að fá hjá gestgjafa. Einnig er hægt að fá uppábúin rúm fyrir 6 í heimagistingu.

Frá Grímsstöðum er stutt að helstu náttúruperlum Norðaustanlands, svo sem:

Dettifoss 28 km

Mývatn 40 km

Ásbyrgi 56 km

Herðubreiðarlindir 60 km

Askja 100 km

Kverkfjöll 130 km

Tjaldsvæði opnar venjulega seint í júní til 15. september.