Á svæðinu er tjaldstæði með salernisaðstöðu og sturtu.
Góðar gönguleiðir og mikið útsýni eru við bæjardyrnar.
Lítill skógur er fyrir ofan sumarhúsin, og mikið fuglalíf á svæðinu.