Hrafntinnusker er staðsett á vinsælu gönguleiðinni Laugaveginum. Þar er lítið gras og tjaldað á meli.