Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Kirkjubær
1 / 2

Upplýsingar

4874617
http://www.kirkjubaer.com
kirkjubaer@simnet.is
63.7924490432, -18.0507946909
31.3. - 30.11.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
13 - 17 ára2.000 kr
1 - 12 ára0 kr
Rafmagn1.500 kr
Ellilíferisþegi2.000 kr
Þvottur950 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldstæðið er skjólgott og rúmt, pláss fyrir alla hvort sem er í litlu tjaldi, húsbíl, hjólhýsi eða tjaldvagni. Mikil áhersla er lögð á að tjaldstæðið er gististaður og þar verður að vera ró frá 23:00 til 7:00 á morgnana. Snyrtiaðstaðan er í þjónustuhúsunum sem eru nýleg, upphituð hús. Öllum er frjálst að nota eldhús og borðstofu. Þvottahúsið vekur oft mikla lukku eftir langar ferðir.

Opið er frá því í mars og fram í nóvember, það fer eftir veðri og færð. Hægt er að skoða opnunartíma og uppfærðar upplýsingar um verð á heimasíðu svæðisins.