Tjaldstæðið í Kirkjuhvammi á Hvammstanga er aðeins 6 km frá þjóðvegi 1, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Einstakt tjaldstæði í skjólgóðum hvammi fyrir ofan bæinn,með fínu þjónustuhúsi og góðri þjónustu fyrir tjald- og húsvagna. Góðar gönguleiðir eru fyrir ofan svæðið Í fallegri náttúru.
Stærri hópar geta fengið verðtilboð