Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Landmannalaugar
1 / 1

Upplýsingar

5682533
http://www.fi.is/is/skalar/skalar-ferdafelags-islands/landmannalaugar
fi@fi.is
63.990561, -19.061183
15.6. - 1.10.

Verð

Fullorðnir3.200 kr
7 - 17 ára1.600 kr
1 - 6 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Ekkert rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

F.Í. reisti fyrst sæluhús í Landmannalaugum 1951 en núverandi hús er að stofni til frá 1969. Það stendur í um 600 m y.s., við jaðar Laugahrauns og rétt við heitar uppsprettur, sem vinsælar eru til baða. Húsið er á tveimur hæðum, niðri er stór svefnskáli, eldhús, rúmgóð forstofa og geymsla. Uppi eru 3 svefnloft og lítið kvistherbergi. Samtals er pláss fyrir 75 manns í kojum og á dýnum. Húsið er upphitað en gas er notað til eldamennsku. Þar eru pottar og pönnur, leirtau og hnífapör. Auk gistiskála er þar stórt hreinlætishús, með sturtum og vatnssalernum, og skála- og landvarðarhús.

Tjaldstæði eru á flötunum í grennd við skálann. Heit, náttúruleg laug er í skömmu göngufæri frá skála.

Við jaðar Laugahrauns. Gas til eldunar, vatn, wc, útigrill.