Á Laugum má finna í næsta nágrenni m.a. sundlaug, fallegar gönguleiðir, dýragarð (5mín akstur) og miklar söguslóðir. Skemmtilegt leiksvæði í nágrenni. Á svæðinu er salerni, heitt og kalt vatn ásamt rafmagni.