Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Nýidalur
1 / 1

Upplýsingar

5682533
http://www.fi.is
fi@fi.is
64.734834, -18.072535
20.6. - 20.9.

Verð

Fullorðnir3.200 kr
7 - 17 ára1.600 kr
1 - 6 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Ekkert heitt vatn
Ekkert rafmagn
Upplýsingar vantar
Sturta (greitt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Upplýsingar vantar
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Skálar F.Í. standa við mynni Nýjadals, SV undan Þvermóði, á melbarði sunnan Nýjadalsár, við bílslóðina yfir Sprengisand. Þau standa í um 800 m h.y.s. og hí fyrra reist 1967. Það er timburhús á tveimur hæðum, á neðri hæð er forstofa, eldhús og svefnskáli og á efri hæð svefnpallur. Í nærra húsinu er eldhús, skálavarðarherbergi og svefnsalur niðri og svefnloft á efri hæð. Húsin rúma samtals 79 manns í kojum og á dýnum. Í þeim báðum eru eldavélar, pottar og pönnur og leirtau fyrir gesti. Þar er sorphirða og skálavarsla á sumrin. Vatnssalerni og sturtur eru í sérstöku húsi. Frá húsunum blasir við suðvesturhlíð Tungnafellsjökuls og skammt er að ganga inn í blómastað. Einnig er auðvelt að ganga þaðan upp á Tungnafellsjökul og leiðin er greið um Mjóháls austur í Vonarskarð. Sími frá 1. júlí til 31. ágúst er 860-3334