Nálægt Eldgjá. Tjaldað er í litlum bollum nálægt á sem rennur framhjá skálanum. Aðgengi er einungis á stærri jeppum.