Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Snæfell
1 / 2

Upplýsingar

8424367
https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/
snaefellsstofa@vjp.is
64.80349228, -15.6421762705
1.7. - 1.9.

Verð

Fullorðnir3.200 kr
7 - 17 ára1.600 kr
1 - 6 ára0 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Ekkert heitt vatn
Ekkert rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið í Snæfelli er skammt frá skálanum í Vatnajökulsþjóðgarði við veg F909. Tjaldsvæðið opnar um leið og vegurinn er orðinn fær, sem er oftast í byrjun júlí. Það er þó breytilegt á milli ára og fer eftir veðurskilyrðum.

Á tjaldsvæðinu eru saleri og sturtur. Tjaldgestum er velkomið til að nota eldhúsið í skálanum gegn vægu gjaldi.

Göngustígurinn upp á Snæfellið er stutt frá tjaldsvæðinu en margar aðrar skemmtilegar gönguleiðir eru á svæðinu.