Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Snorrastaðir
1 / 3

Upplýsingar

4356628
http://www.snorrastadir.is
snorrastadir@simnet.is
64.773139, -22.300529
1.6. - 30.9.

Verð

Tjald4.100 kr
Fellihýsi4.100 kr
Hjólhýsi4.100 kr
Rafmagn500 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Boðið er uppá gistingu í sex herbergjum sem eru allt frá 2 manna til 5 manna í sér húsi með heitum potti. Í þessu húsi eru tveir salir, annar er fyrir 30-40 manns, hinn er fyrir 150-180 manns og er hann bara í útleigu á sumrin. Þetta hús er tilvalið fyrir ættarmót og hvers konar hópa.

Tjaldstæði eru við húsið og salernis- og hreinlætisaðstaða ætluð tjaldstæðum er í sama húsi með sér inngangi.

Einnig eru fjögur fimm manna hús með heitum potti, sjónvarpi, grilli og öllum helsta húsbúnaði. Húsunum fylgja sængur og tvær aukadýnur.

Þráðlaust netsamband er á staðnum.