Aðkoma er frá Skálholtsbraut. Tjaldstæðið er staðsett rétt við Íþróttamiðstöðina og kirkjuna
Á tjaldsvæðinu er salernishús með þremur salernum og aðstaða til að vaska upp. Við sundlaugina er einnig gervigrasvöllur, leikvöllur og frjálsíþróttavöllur.
Ágætis aðgengi fyrir fatlaða, bæði er svæðið sjálft slétt en svo er salerni fyrir fatlaða.