Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið á Sauðárkróki
1 / 2

Upplýsingar

8993231
http://www.tjoldumiskagafirdi.is
tjaldsvaedi@gmail.com
65.741843, -19.646522
15.5. - 20.9.

Verð

Fullorðnir2.200 kr
13 - 17 ára2.200 kr
1 - 12 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi2.000 kr
Þvottur750 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Sturta (frítt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldstæðið á Sauðárkróki er staðsett miðsvæðis í bænum, við hliðina á Sundlauginni. Í þjónustuhúsinu við tjaldsvæðið er heitt og kalt vatn, sturtur, salerni, þvottavél og aðgengi fyrir fatlaða.

Stutt er í helstu þjónustu s.s. sundlaug, verslanir, sýningar, veitingastaði, golfvöll o.þ.h. Við hlið tjaldsvæðisins er ærslabelgur sem tjaldgestum er frjálst að nota.