Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Hauganesi
1 / 3

Upplýsingar

6201035
elvar@ektafiskur.is
65.923485, -18.3024
27.5. - 30.10.

Verð

Fullorðnir3.000 kr
13 - 17 ára3.000 kr
6 - 12 ára1.000 kr
1 - 5 ára0 kr
Rafmagn2.000 kr
Ellilíferisþegi2.500 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
Upplýsingar vantar
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Á Hauganesi er nýlegt tjaldsvæði sem er opið yfir sumartímann bæði fyrir tjöld, stærri hýsi og húsbíla. Þar eru rafmagnstenglar, ný salerni og sturtuaðstöðu og stutt á veitingastaðinn Baccalá bar og heitu pottana í Sandvíkurfjöru.

Tjaldsvæðið er á rólegum og skjólsælum stað og með tímanum verður hann í miðjum trjálundi þar sem búið er að gróðursetja í kringum svæðið.

Nánari upplýsingar í síma 8929795