Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Hellissandi
1 / 8

Upplýsingar

8442629
https://www.snb.is/is/mannlif/ferdathjonusta/tjaldsvaedi
camping@snb.is
64.912366, -23.889309
1.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
17 ára2.000 kr
14 - 16 ára500 kr
1 - 12 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi1.500 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið er staðsett í fallegu hrauni er kallast Sandahraun. Á svæðinu er þjónustuhús með salerni (einnig fyrir fatlaða), sturtum og vaskarými. Rafmagnstenglar eru á svæðinu en hægt er að leigja aðgang að rafmagni.

Á Hellissandi er einnig hægt að losa úrgang úr húsbílum og heitt og kalt vatn.

Skemmtilegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni, fallegar fjörur með öllum þeim ævintýrum sem þær bjóða uppá. Sólsetrin við Breiðafjörð séð frá Sandahrauni eru óviðjafnanleg og þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er næsti nágranni við tjaldsvæðið.