Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Patreksfirði
1 / 3

Upplýsingar

4561515
info@vesturbyggd.is
65.5916750311, -23.9743942022
15.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir1.855 kr
1 - 17 ára0 kr
Rafmagn1.594 kr
Ellilíferisþegi1.484 kr
Þvottur1.730 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Engin sturta
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyrir tjaldsvæðið salerni, þvottavél, aðstaða til eldunar og þvotta. Rafmagn og seyrulosun er fyrir húsbíla, og ruslagámar eru á staðnum. Hægt er að fá leigðan sal og eldhúsástöðu fyrir hópa.

Á Patreksfirði er gott úrval veitingastaða og kaffihúsa, auk verslunar og annarra þjónustu. Glæsileg íþróttamiðstöð með sundlaug sem þykir skarta einu fallegasta útsýni á landinu. Hin stórfenglega náttúra svæðisins býður upp á óendanlega möguleika á eigin vegum en einnig er hægt er að komast í margvíslegar skipulagðar ferðir um svæðið, styttri og lengri gönguferðir, rætuferðir, siglingu og sjóstöng.

Á Patreksfirði er rekin upplýsingarmiðstöð fyrir ferðamenn.