Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Vík
1 / 1

Upplýsingar

4871345
www.vikcamping.is
vikcamping@vikcamping.is
63.4192257922, -18.9959299564
1.6. - 1.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
14 - 17 ára2.000 kr
1 - 13 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi2.000 kr
Þvottur800 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið í Vík er rétt við Víkurþorp. Á tjaldsvæðinu er boðið upp á flesta þá þjónustu er tjaldgestir þurfa svo sem rafmagn fyrir húsbíla og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða til að matast. Stutt er í alla þjónustu sem er í göngufjarlægð frá tjaldsvæðinu. Vík er aðeins í rúmlega tveggja klukkustunda keyrslufjarlægð frá Reykjavík. Mýrdalurinn skartar fögru, ósnortnu umhverfi og einstakri náttúrufegurð. Margar helstu náttúruperlur Íslands eru í og við Vík svo sem Dyrhólaey og Reynisdrangar. Mikið er til af fallegum gönguleiðum í Vík og nágrenni. Fuglalíf er með eindæmum enda er veðurfar einstaklega milt, jafnt á sumri sem að vetri.