Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Varmahlíð
1 / 1

Upplýsingar

8993231
http://www.tjoldumiskagafirdi.is
tjaldsvaedi@gmail.com
65.555644, -19.464418
15.5. - 31.10.

Verð

Fullorðnir2.500 kr
13 - 17 ára2.500 kr
1 - 12 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi2.200 kr
Þvottur750 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Símasamband
Upplýsingar vantar
Hundar leyfðir
Upplýsingar vantar
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið í Varmahlíð hefur verið valið tjaldsvæði ársins samkvæmt vinum Floridana Safar á Facebook.

Friðsæll og skjólgóður staður með snyrtilegum salernum, heitu og köldu vatni og rafmagni. Þvottavél, þurrkari og sturta er einnig á staðnum. Stutt er í alls kyns afþreyingu. Á tjaldsvæðinu sjálfu er svokallaður Ærslabelgur þar sem tugir barna geta skemmt sér tímum saman. Tveir fótboltavellir eru við tjaldsvæðið og aðeins 250 m. ganga eftir fallegum skógarstíg að sundlaug sem skiptist í tvær laugar; 25 m. laug og 8 m. barnalaug með tveimur rennibrautum. Þar er einnig heitur pottur og sauna.

Upplýsingamiðstöð er í Varmahlíð þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar varðandi afþreyingu, gönguleiðir, þjónustu, söfn, kirkjur og fl.