Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið við Faxa
1 / 1

Upplýsingar

7747440
http://www.facebook.com/vidfaxa/
vidfaxa@gmail.com
64.227214, -20.334496
20.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
16 - 17 ára2.000 kr
7 - 15 ára700 kr
1 - 6 ára0 kr
Rafmagn1.200 kr
Ellilíferisþegi1.700 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Upplýsingar vantar
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið við Faxa er á bökkum Tungufljóts, við fossinn Faxa og Tungnaréttir.

Tjaldsvæðið er í rólegu og fallegu umhverfi og stutt er í alla þjónustu.

Fallegt útsýni er frá tjaldsvæðinu og fallegar gönguleiðir.

Nýr veitingastaður hefur opnað á svæðinu.

25 ára aldurstakmark er á svæðinu.