Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Urðartindur
1 / 3

Upplýsingar

8438110
http://www.urdartindur.is
urdartindur@urdartindur.is
66.050405, -21.56712
15.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
17 ára2.000 kr
1 - 16 ára0 kr
Rafmagn1.000 kr
Ellilíferisþegi2.000 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2024

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Upplýsingar vantar
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með baði og sumarhúsum, ásamt tjaldstæði.

Tjaldsvæðið stendur á tveimur stórum túnum í Norðurfirði með einstöku útsýni yfir fjörðinn og fjallahringinn allt í kring. Stutt er niður á fallega sandströnd þar sem sjávarniðurinn berst um fjörðinn og börn hafa gaman af að leika sér.