Við höfum ekki upplýsingar um verð á þessu tjaldstæði. Við viljum endilega fá frekari upplýsingar um verðskrána.
Ef þú þekkir hefur frekari upplýsingar þá máttu endilega senda okkur póst á vedurvaktin@vedurvaktin.is
Tjaldstæðið stendur á stöllum uppi í hæðunum miðsvæðis í þorpinu með fallegt útsýni yfir fjörðinn og flesta þjónustu í auðveldu göngufæri. Á tjaldstæðinu er salernis- og sturtuástaða og grillaðstaða.